Jæja, þá er maður bara orðinn tvítugur!!! Stelpurnar í "The Birdies" (sumsé hljómsveitin í Lísu) Komu upp á borð til mín og sungu afmælissönginn fyrir mig í Barbershop-stíl. Það var æði! Allir voru farnir að horfa,eins og vona var, og ég sat hlæjandi og roðnandi í stól. Stelpur, þið eruð æði!! Svo eruð þið líka svo sætar!!!
skrifað af Runa Vala
kl: 14:59
|